Jolatre [christmas tree] Logo

BJÖRGVIN ÞORVARÐARSON

Sagan

Jólatré Design [christmas tree] © All rights reserved 2016

Icelandic Design

BJÖRGVIN ÞORVARÐARSON,

an Icelandic carpenter, designed Jólatré [christmas tree] 
to bring back the memory of the handmade Christmas tree. The story tells that in the early 19th century Icelandic families used to make their own handmade Christmas trees, since the only pine trees available were imported and a rare luxury. An old tradition brought back to spread happiness and joy to his own family is now shared with you.

BJÖRGVIN ÞORVARÐARSON,

‍‍‍íslenskur smiður, hannaði Jólatré [christmas tree] til þess að endurlifga minninguna um hið handsmíðaða jólatré. Sagan segir að íslenskar fjölskyldur, um aldamótin 1900, hafi smíðað heimatilbúin jólatré, þar sem einu gren‍‍‍itrén sem í boði voru, voru influtt og sjaldgjæfur munaður. Þessari gömlu hefð, sem endurlifguð var til þess að gleðja fjölskyldu Björgvins, deilum við nú með ykkur.‍‍‍

Árið 2009 fórum við á aðventunni í heimsókn til Byggðasafn Snæfellinga, Norska húsið í Stykkishólmi. Þar eru gamlir munir til sýnist frá umliðnum öldum. Það vakti athygli tengdadóttur minnar gömul jólatré úr tré. Þar sem ekki óx greni eða furuskógar á Íslandi var sá háttur hafður á að smíða jólatré úr viði, klæða greinarnar með lyngi og festa kertum á.

Skemst er frá því að segja að tréin vöktu athygli og á næstu árum smíðaði ég og hannaði þá gerð sem framleidd er í dag, handunnið frá A-Ö. Dúllur og körfur úr hvítu garni, heklaðar af ömmu (konunni minni), könglar úr skóginum. Fyrstu tréin voru gefin börnum og barnabörnum, vinum og vandamönnum. Strax kom í ljós þörf fyrir að geta sett þau í kassa til geymslu og einnig handhægar pakkningar, sem grípa má með sér í jólaösinni.

Það kom strax upp í huga mér að gaman væri að hanna og smíða tré í þessum anda. Tré sem tæki mið af þessum gömlu trjám en þó þannig að hönnunin yrði aðeins frábrugðin. Ég hafði eignast sívala rimla úr barnarúm og ákvað þá að nota þá í greinar á jólatré. Stofn og fótur úr furu og stjarna úr krossvið. Kertaklemmur klemmdar á greinar sem að á seinni stigum breyttust í handunnar kertafestingar úr vír.

Björgvin Kr. Þorvarðarson

During Advent in 2009 my family and I visited the local folk museum in Stykkishólmur, Iceland, which houses a wide collection of items from past centuries. My daughter in-law took notice of some old Christmas trees made from wood. Since there were no pine forests in Iceland in the early nineteen hundreds, it had become tradition to handcraft trees from wood, cover the branches with heather flowers and attach candles to them.

It crossed my mind that it could be fun to design and craft trees inspired by this tradition: trees that would reflect the old trees but would have a modern design. I came upon some cylindrical bars from a crib and decided to use them as branches for a crafted Christmas tree. The bole and foot I made from pine, and a star from plywood. At first I used candle clamps to attach candles to the branches, but later these developed into handmade candleholders from wire.

To my great pleasure the trees started to grab much more attention and in the next few years I designed and crafted the version that is produced today, handmade from A-Z. The snowflakes, used to decorate the tree, were designed and crocheted by grandma (my wife). The very first trees were presented as gifts to our children and grandchildren, friends and relatives. Soon we found it necessary to be able to pack them for storage when not in use, and also in handy packaging, easy to grab in the busy Christmas time.

Björgvin Kr. Þorvarðarson